Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 66

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 66
66 þeir biðja hátt, að tala þá ýmist við Guð eða við fólkið, sem við er. En það er óviðfeldið, dreifir hugsunum og dregur úr blessuninni. Um að gjöra að gæta þessa nógu snemma svo menn venji sig aldrei á það. „Forðist og í bænum yðar ónytju- mælgi“, segir frelsannn. c. Hver einsiakur má ekki biðja of lengi. Pegar vjer biðjum í einrúmi, eru engin takmörk sett um lengd bænarinnar, svo framarlega sem vjer biðjum með hjartanu en ekki „ónytju mælgi". Far á móti verður hver einstakur að gæta þess á bænasamkomu, að það eru fleiri en hann, sem þurfa og vilja biðja hátt, og það er ákaflega hættulegt verði nokkrir svo þreyttir að þeir verði fegnir, þegar bænin er úti. Menn verða að gæta að þessu í tíma og hafa einurð til að benda þeim á, sem hættir t.il að vera lang- orðir í bænum sínum, að þeir geti gjört með þvi skaða, þótt þeir ætli ekki. — Svo er mælt að Booth formaður „hersins“, segi stundum, þegar honum þykja bænir hermannanna æði langar: „Amen, a- men, hallelúja, nú skulum vjersyngja", og verður þá biðjandinn að hætta. — Get.ur verið að það sje eptirbreytnisvert, en betra ór þó að þurfa ekki á því að halda. d. Samt má ekki taka of mikið tillit til feirra, sem við erv. Þannig að biðjandinn fa.ri að hugsa um, livaða orðalag þoim muni þykja fegurst, eða segi eins og margir gjöra: „Jeg get ekki látið aðra heyra bænirnar mínar, þær eru svo sundurlausar,

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.