Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 66

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 66
66 þeir biðja hátt, að tala þá ýmist við Guð eða við fólkið, sem við er. En það er óviðfeldið, dreifir hugsunum og dregur úr blessuninni. Um að gjöra að gæta þessa nógu snemma svo menn venji sig aldrei á það. „Forðist og í bænum yðar ónytju- mælgi“, segir frelsannn. c. Hver einsiakur má ekki biðja of lengi. Pegar vjer biðjum í einrúmi, eru engin takmörk sett um lengd bænarinnar, svo framarlega sem vjer biðjum með hjartanu en ekki „ónytju mælgi". Far á móti verður hver einstakur að gæta þess á bænasamkomu, að það eru fleiri en hann, sem þurfa og vilja biðja hátt, og það er ákaflega hættulegt verði nokkrir svo þreyttir að þeir verði fegnir, þegar bænin er úti. Menn verða að gæta að þessu í tíma og hafa einurð til að benda þeim á, sem hættir t.il að vera lang- orðir í bænum sínum, að þeir geti gjört með þvi skaða, þótt þeir ætli ekki. — Svo er mælt að Booth formaður „hersins“, segi stundum, þegar honum þykja bænir hermannanna æði langar: „Amen, a- men, hallelúja, nú skulum vjersyngja", og verður þá biðjandinn að hætta. — Get.ur verið að það sje eptirbreytnisvert, en betra ór þó að þurfa ekki á því að halda. d. Samt má ekki taka of mikið tillit til feirra, sem við erv. Þannig að biðjandinn fa.ri að hugsa um, livaða orðalag þoim muni þykja fegurst, eða segi eins og margir gjöra: „Jeg get ekki látið aðra heyra bænirnar mínar, þær eru svo sundurlausar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.