Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 92

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 92
92 þess a8 mæla orð. Flugeldar þeyttust upp, en ekk- ert svar kom. Oss rak út af stefnunni, er hin stóru gufuskip halda. Hver stundin jók á hættuna. Sunnu- dagsmorgun rann upp, en engin hjálp né von. Alt til þessa var ekki ymprað á því að halda guðsþjón- ustu. Ef það hefði verið gert, mundi það vafalaust hafa valdið felmtri. Þegar svona stóð á, mundi orð í trúaráttina hafa vakið uppþot meðal farþeg- anna. Það var nauðsynlegt að dreifa hugsunum þeirra, til þess að þeir ekki ofreyndust af þessum heljarþunga. En önnur nótt kom, og eg bað hers- höfðingja 0. 0. Howard, sem var með oss, að biðja um leyfi skipstjórans til að haida samkomu á skip- inu. „Alveg rétt“ sagði skipstjórinn, „eg er og á sama máli“. Vér létum boö berast um skipið, og brá oss við, er allir komu, og eg heid að ailir hafi beðist fyrir, guðsneitendur líka. Öðrum handleggn- um hélt eg um stólpa, til þess að stöðva mig á skipinu. sem riðaði til og frá, og reyndi aðlesa91. sálm Davíðs. Vér báðum guð að srilla storminn og koma oss til hafnar. Þessi sálmur varð nýr fyrir mér í frá þeirri stundu. 11. versið fékk mikið á mig. t'að var eins og væri það rödd fullvissandi um guðlega vernd, og það sýndist vera svo í raun og veru, eins og eg las. „tví hann mun bjóða þér engla sína, að varðveita þig á öllum vegum þínum“. Alveg áreiðanlega gjörði hann það. Kona ein hugði, að þessi orð hlytu að vera stiluð upp á þetta tækifæri, og á eftir bað hún um að fá bókina sjálfa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.