Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 22

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 22
22 sköpunárkrapta, — að náttúran er þjónn mannsins að sama skapi, sem maðurinn er þjónn guðs, — að náttúran er harðla vel stofnuð, en síðar spillt og röskuð, svo að hún er nú sambland andvígra afla og i gegnum hana óma andvörp af þrá eptir að verða leyst úr ánauð forgengilegleikans. — Þetta stendur allt heima við reynslu allra tíma og við vísindi hinna síðustu tíma. Á undan öllum vísind- um hefur „orðið“ haft hina fullkomnu glöggsýn sann- leikans yfir náttúruna. Hvers vegna? — Af því orðið kemur frá drottni náttúrunnar. Mannshjavtað staðfestir guðdómieik orðsins. Því að orðið staðhæfir, að mannshjartað geti eigi skilið sjálft sig af eigin ramleik; — heldur geti enginn nema sá guð, er myndaði fjöllin og skapaði vindana, kunngjört manninum, hver hugsun hans er. Einnig þetta stendur heima við alla reynslu. Hefur manns- hjartað eigi týnt lyklinum að sínum eigin innstu fylgsnum? Stendur það eigi jafn ráðþrota gagn- vart sínum eigin dýpstu þrárn, sem gagnvart sinni eigin innstu baráttu? Finnur það eigi til þess, að það er komið úr jafnvægi, — að alstaðar umhverf- is það eru innsiglaðar ráðgátur, af því hin innstu fylgsni sjálfs þess eru innsigluð, þar til guðs orð brýtur innsiglin og kennir manninum með fáum einföldum drátt.um að skilja sjálfan sig — „þú ert skapaður handa guði; þú ert fallinn frá guði; þú getur í Jesú Kristi leiðst aptur til guðs" — það er j æða orðsins, J>að er úrlausn gátunnar. Öll andvíg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.