Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 87

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 87
87 fjekk trúaðar konur til að heimsækja fangana og stofnaði með þeim (1817) „Fjelag til betrunar kven- föngunum í Newgate". Ári síðar var svipað fjelag stofnað til betrunar karlmönnunum í fangelsinu, og var það Elisabet aðallega að þakka. — Fangelsið tók miklum stakkaskiptum á skömmum tíma. í staðinn fyrir blót og formælingar heyrðust sáimar og bænir, og hendurnar, sem áður höfðu farið með spil og brennivínsglös, lærðu að fara með nál og prjóna, og leita að huggunarorðum ritningarinnar. Fjelagskonurnar komu til skiptis daglega í fangelsið og alla kunnuga furðaði á áhrifum þeirra. Sumir fangarnir snerust alveg til Krists og hinir urðu þó að taka undir með þeim, sem sögðu: „Það er ó- mögulegt annað en góður Guð sje til, úr því að þessar hefðarkonur eru að heimsækja oss“. Elisabet fór brátt að heimsækja fleiri fangelsi, og starf hennar vakti afarmikla eptirtekt. Parla- mentið bað hana um skýrslu um starfið og gjörði ýmsar ráðstafanir til að bæta fangavistina eptirtil- lögum hennar. Takmark hennar var: betrun og sáluhjálp einstaklingsins; meðulin voru: reglusemi, iðjusemi, bibiían og bæn. Öll framkoma hennar studdi og mjög málefnið, sem hún vann að. Margir sögðu: „Maður finnur nálægð Guðs hvar sem hún kemur, — að sjá hana er að elska hana, að heyra orð hennar er að heyra áskorun verndarengils um að fylgjaþeirri kenningu, sem ein sigrar freistingar hjerna megin og veitir kærleika frelsarans hinu megin",
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.