Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 59

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 59
59 og helgisiðadýrkun, vanhelgun hvíldardagsins og trúardeilum, og loks að styðja ofsótta trúarbræður víðsvegarum heim“. Aðalstjórn fjelagsinserí Lundún- um en undirdeildir eru í ýmsum löndum. — Nýlega hafa verið gjörðar ráðstafanir til að koma íslandi í fast samband við fjelag þetta. — Bænaskrá fjelags- ins er prentuð árlega á fjölda tungumála og fjölda margir lifandi söfnuðir jafnvel um öll Norðurlönd halda bænaviku þess. Á kristilegum stútentafundum, sem haldnir eru annaðhvert ár á Norðurlöndum, — enmiklu optar víða annarstaðar, — þykir sjálfsagt að hafa bænasamkomu á hverjum degi meðan fundurinn stendur. Er það áhrifamikið að sjá og heyra embættismannaefni og embættismenn úr ýmsum löndum krjúpa þar biðj- andi við hástól Drottins. Hver biður á móðurmáli sínu og ýmsir skilja ekki hvorir aðra, en Drottinn skilur þá alla. Það minnir á daginn mikla, þegar Guðs börn safnast saman um hástól lambsins, nema hYað þá er horfinn allur tungumálamunur. Á þessu, sem hjer hefur verið sagt, er auðsjeð að það er engin „spáný sjervizka", eins og sumir hafa kallað það, að farið er að haida bænasam- komur að staðaldri síðustu árin bæði í Reykjavík og á stöku stað annarstaðar hjer á landi. Hafa þessar bænasamkomur ýmist verið haidnar á eptir kristilegri ræðu og allir mátt vera við, eða þá á heimilunum með vissu fólki. Eðlilega hafa margirmis- §kilið þetta viljandi eða óviljandi og er slíktsizt undar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.