Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 59

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 59
59 og helgisiðadýrkun, vanhelgun hvíldardagsins og trúardeilum, og loks að styðja ofsótta trúarbræður víðsvegarum heim“. Aðalstjórn fjelagsinserí Lundún- um en undirdeildir eru í ýmsum löndum. — Nýlega hafa verið gjörðar ráðstafanir til að koma íslandi í fast samband við fjelag þetta. — Bænaskrá fjelags- ins er prentuð árlega á fjölda tungumála og fjölda margir lifandi söfnuðir jafnvel um öll Norðurlönd halda bænaviku þess. Á kristilegum stútentafundum, sem haldnir eru annaðhvert ár á Norðurlöndum, — enmiklu optar víða annarstaðar, — þykir sjálfsagt að hafa bænasamkomu á hverjum degi meðan fundurinn stendur. Er það áhrifamikið að sjá og heyra embættismannaefni og embættismenn úr ýmsum löndum krjúpa þar biðj- andi við hástól Drottins. Hver biður á móðurmáli sínu og ýmsir skilja ekki hvorir aðra, en Drottinn skilur þá alla. Það minnir á daginn mikla, þegar Guðs börn safnast saman um hástól lambsins, nema hYað þá er horfinn allur tungumálamunur. Á þessu, sem hjer hefur verið sagt, er auðsjeð að það er engin „spáný sjervizka", eins og sumir hafa kallað það, að farið er að haida bænasam- komur að staðaldri síðustu árin bæði í Reykjavík og á stöku stað annarstaðar hjer á landi. Hafa þessar bænasamkomur ýmist verið haidnar á eptir kristilegri ræðu og allir mátt vera við, eða þá á heimilunum með vissu fólki. Eðlilega hafa margirmis- §kilið þetta viljandi eða óviljandi og er slíktsizt undar-

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.