Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 69

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 69
69 ekki setja ljós þitt undir mæliker, og þú hefur einn- ig skaða en ekki hag af því að fara einförum með trú þína. Ef þú þekkir einhverja í nágrenni þínu, sem þú ert sannfærður um að sjeu Guðs börn og muni því skilja þig, þá talaðu opt um andleg efni við þá, og reyndu ef mögulegt er, að fá þá til að lesa í Guðs orði með þjer stund og stund og hafa svo sameiginlega bænastund á eptir, þar sem þið biðjið hátt til skiptis. Reynið svo að fá fleiri í hópinn. Ef þú ert aptur svo staddur að þjer finnst að enginn, sem þú ert samvistum við, skilji þig í þess- um efnum, og kalli ef til vill kærleika hjarta þíns ntrúaræsing“ eða „óþarfa guðrækni", þá minnstu þess, að Drottinn er hjá þjer, og að hann ætlar þjer að bera birtu í myrkrinu í kringum þig. Þótt þú getir ef til vill ekki haldið ræður, getur þú þó sýnt með dagfari þínu að þú gjörir enga samninga við syndina, og reyndu svo að fá, þótt ekki væri meira en eina trúhneigða sál, til að ganga alveg á vald Krists. — Ráðin til þess eru opt og einatt þessi sömu, að fá hana til að lesa með þjer Guðs orð og biðja með þjer, eða minnsta kosti vera við, þeg- ar þú biður morgunbæn þína og kvöidbæn. Þótt ástvinir þínir kunni að vera vantrúaðir, þá örvæntu ekki um þá, en bið fyrir þeim daglega, og efastu ekki um að Drottinn heyri þig, og reyndu að fá þá til að biðja með þjer, ef unnt er. Gleymdu því aldrei að bænin er sterkasta afl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.