Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 35

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 35
B5 þin orS, því vér höfum sjálflr heyrt., og vitum, að þessi er sannarlega heimsins frelsari, Kristur" (Jóh. 4, 42). Eða, eins og Lúther hefur komizt að 01'5i: „þegar eg þekki og játa Jesúm Krist sem guð minn og drottin, þá hef eg það eigi eingöngu úr ritningunni, he)dur einnig af mikilli og margvís- legri reynslu. því að nafnið Jesús hefur opt hjálp- að mér, þegar engin önnur sköpuð vera hefur get- að hjálpað mór; svo að eg hef nú hvorttveggja, bæði ritninguna og reynsluna, fyrir mér. Guð hefur gef- ið mér hvorttveggja ríkulega; en það hefur kostað mig liarðla mikið . . .“ Þessi reynsluvissa er sá „forsmekkur komandi dýrðar*, sem ritningin talar um, og það sem hún kallar „gjörvallan ríkdóm fullkomins skilnings" (Kol. 2, 2); — í mótsetningu við þá vissu, sem er að eins föst sannfæring um það, sem ekki sézt. Hérmeð ■er ]>ó engan veginn sagt, að „reynslu- visscin“ gjöri óþarfa vissuna af orðinu einu. það gjör- ir hún ekki. — í fyrsta lagi er „vissan af orðinu“ aflt, af undirstaðan undir allri reynslu um sannieik orðsins. Dag eptir dag ítrekast það í samlífi trú- aðs manns við drottin, að einungis með því að trúa orðinu statt og stöðugt, sakir sannleika orðsins sjálfs, lifir hann orbið að nýju, — hvort sem um er að ræða hið mikla altæka orð, að himnaríki heyri til hinum fátæku i andanum, — eða sérstök fyrirheiti um hjálp i breytilegum kjörum lífsins. Yissan af orðinu er sífellt sá jarðvegur, sem reynsluvissan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.