Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 35

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 35
B5 þin orS, því vér höfum sjálflr heyrt., og vitum, að þessi er sannarlega heimsins frelsari, Kristur" (Jóh. 4, 42). Eða, eins og Lúther hefur komizt að 01'5i: „þegar eg þekki og játa Jesúm Krist sem guð minn og drottin, þá hef eg það eigi eingöngu úr ritningunni, he)dur einnig af mikilli og margvís- legri reynslu. því að nafnið Jesús hefur opt hjálp- að mér, þegar engin önnur sköpuð vera hefur get- að hjálpað mór; svo að eg hef nú hvorttveggja, bæði ritninguna og reynsluna, fyrir mér. Guð hefur gef- ið mér hvorttveggja ríkulega; en það hefur kostað mig liarðla mikið . . .“ Þessi reynsluvissa er sá „forsmekkur komandi dýrðar*, sem ritningin talar um, og það sem hún kallar „gjörvallan ríkdóm fullkomins skilnings" (Kol. 2, 2); — í mótsetningu við þá vissu, sem er að eins föst sannfæring um það, sem ekki sézt. Hérmeð ■er ]>ó engan veginn sagt, að „reynslu- visscin“ gjöri óþarfa vissuna af orðinu einu. það gjör- ir hún ekki. — í fyrsta lagi er „vissan af orðinu“ aflt, af undirstaðan undir allri reynslu um sannieik orðsins. Dag eptir dag ítrekast það í samlífi trú- aðs manns við drottin, að einungis með því að trúa orðinu statt og stöðugt, sakir sannleika orðsins sjálfs, lifir hann orbið að nýju, — hvort sem um er að ræða hið mikla altæka orð, að himnaríki heyri til hinum fátæku i andanum, — eða sérstök fyrirheiti um hjálp i breytilegum kjörum lífsins. Yissan af orðinu er sífellt sá jarðvegur, sem reynsluvissan

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.