Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 34

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 34
34 einn góðan veðurdag á móhi oss prúðbúnar, bæn- heyrðar og fullnaðar í lífi voru. Vér sjáum og þreifum á, að drottinn er góður, og að hann, sem sér í leyni, endurgeldur opinberlega. Já, með mörgum hætti veitir drottinn þeim, sem trúa orði náðarinnar, að reyna sætleik náðar- innar. Aldrei reynist orðið um frelsið i Kristi tómt, þegar þvi er trúað, — heldur ávallt starfhæft, satt og lifandi, máttugt til að skapa það, er það lofar. í*á er forðum hinn limafallssjúki lá við fætur Jesú, hljómaði orðið: statt upp og gakk! Enn þá hafði hann engan mátt til að rísa upp, hvað þá til að ganga. En hann trúði orðinu og breytti eptir orð- inu, og svo skapaði orðið máttinn. Hann „lifði" orðið. Þannig ávallt. Því hafa spámenn drottins rétt fyrir sér, er þeir likja reynd náðarinnar við sólar- uppkomu. Ekkert er eins áreiðanlegt eins og sólar- uppkoman á sínum tíma. Hún bregst aldrei. Aldrei bregst, og frelsi drottins, ef maðurinn á annað borð trúir orði sannleikans. „Sannarlega mun hann upp renna sem morgunroði" (Hos. 6, 3); og „yfir yð- ur, sem óttist mitt nafn, skal upp renna sól réttlæt- isins, undir hverrar vængjum hjálpræðið er“ (Mai. 4,2). Og ])á er komið upp á annað stig trúarvissunnar: vissu, er styðst við meiri eða minni reynslu um krapt frelsisorðsins. Á þessu stigi geta menn sagt eins og Samverj- arnir forðum: „Vér trúum nú ekki íramar fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.