Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 34

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 34
34 einn góðan veðurdag á móhi oss prúðbúnar, bæn- heyrðar og fullnaðar í lífi voru. Vér sjáum og þreifum á, að drottinn er góður, og að hann, sem sér í leyni, endurgeldur opinberlega. Já, með mörgum hætti veitir drottinn þeim, sem trúa orði náðarinnar, að reyna sætleik náðar- innar. Aldrei reynist orðið um frelsið i Kristi tómt, þegar þvi er trúað, — heldur ávallt starfhæft, satt og lifandi, máttugt til að skapa það, er það lofar. í*á er forðum hinn limafallssjúki lá við fætur Jesú, hljómaði orðið: statt upp og gakk! Enn þá hafði hann engan mátt til að rísa upp, hvað þá til að ganga. En hann trúði orðinu og breytti eptir orð- inu, og svo skapaði orðið máttinn. Hann „lifði" orðið. Þannig ávallt. Því hafa spámenn drottins rétt fyrir sér, er þeir likja reynd náðarinnar við sólar- uppkomu. Ekkert er eins áreiðanlegt eins og sólar- uppkoman á sínum tíma. Hún bregst aldrei. Aldrei bregst, og frelsi drottins, ef maðurinn á annað borð trúir orði sannleikans. „Sannarlega mun hann upp renna sem morgunroði" (Hos. 6, 3); og „yfir yð- ur, sem óttist mitt nafn, skal upp renna sól réttlæt- isins, undir hverrar vængjum hjálpræðið er“ (Mai. 4,2). Og ])á er komið upp á annað stig trúarvissunnar: vissu, er styðst við meiri eða minni reynslu um krapt frelsisorðsins. Á þessu stigi geta menn sagt eins og Samverj- arnir forðum: „Vér trúum nú ekki íramar fyrir

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.