Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 48

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 48
48 hér vissa Páls „af orðinu" (vissan um, að ekkevt geti skilið hann frá Kristi), sem veldur sigrinum? Eða er það sigurreynd hans, sem gefur honum vissu um, að ekkert geti skiiið hann frá Kristi? Það er eigi auðvelt, að sjá. Sannleikurinn er án efa, að það kemur hvorttveggja til greina. Páll veit það fyrirfram af orðinu, að kærieikur Krists er óglatan- legt hnoss. Og hann reynir hvað eptir annað í lifi sínu hinn sigrandi krapt Krists kærleika, sem staðfestir orðið. — Hér, eins og í allri trúarvissu, er óslítanlegt samband milli orðsins og reyndar- innar. Vera má að vér getum gjört grein fyrir vixl- sambandi þessu með líkingarmynd, tekinni af engl- unum í himinstiganum í draumi Jakobs. Barn nokkurt spurði eitt sinn prestinn sinn: „því þurftu englarpir þennan stiga, þar sem englar hafa vængi?“ f\að getur verið fullerfitt að svara þessari spurningu; en að læra af henni er hægt. Að hálfu leyti voru englar þessir bornir upp af vængjunum, að hálfu leyti af stiganum. Hinn sama tvöfaldleik finnur sérhver kristinn maður hjá sjálf- um sér, er hann rannsakar undirstöðu trúar sinnar. Orðið er himinstiginn, — reyndin vængimir. Vér þurfum á himinferð vorri að hafa hinn fasta stiga orðsins, því hann er undirstaða allrar reyndar. Vér þurfum vængi reyndarinnar, því þeir staðfesta fyrir sálu vorri, að orðið sé himinstigi. „Vængirnir" fara eigi að vaxa, fyr enn vér stígum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.