Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 93

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 93
98 Þjóðverji þýddi vers eftir vers, er eg las, fyrir löndum sínum. Eg komst nú að nýrri raun um sjálfan mig, Eg hafðijafnan haldið, að eg væri haf- inn yfir ótta við dauðann. Eg hafði oft predikað um þetta efni, og hvatt kristna menn til að lifa í þessum sigri trúarinnar. í borgara-styrjöldinni hafði eg verið innan um skoteldana og ekki hræðst. Eg var í Chicago í hinni miklu kóleru drepsótt, og eg var með læknunum og vitjaði hinna sjúku og hel- teknu. Þar sem þeir gátu vitjað um líkami manna, gat eg og vitjað um sálir þeirra. Eg man eftir bólusóttar tilfelli, þar sem holdið bókstaflega datt. af beinunum, en eg gekk að sænginni aftur og aftur, uieð bibliu og bæn fyrir sakir Jesú. í öllu þessu óttaðist, eg ekki dauðann. En á þessu sökkvandi skipi var því öðruvisi varið. Pað var ekkert ský milli mín og frelsara míns. Eg vissi að syndir mínar voru afmáðar, og að eg mundi vakna í himninum, ef eg dæi. Þetta var útkljáð fyrir löngu. En hugsanir mínar leituðu til ástvina minna heima, — konu minnar og barna minna og vina minna beggja vegna hafsins — og fcegar eg setti mér fyrir sjónir, að næsta stund mundi skilja mig við þá að fullu og öliu, að svo miklu leyti sem þennan heim snertir, þá gugnaði eg því nær alveg. Það var dimmasta stund æfi minnar. Eg gat. eigi þolað það. Eg várð að leita léttis og mér létti við bænina. Guð heyrði óp mitt, og hjálp- aði mér til að segja frá djúpi sálar minnar: „Verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.