Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 73

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 73
73 Hann forðaðist að ráðast á aðra kristna trúarflokka, Þótt hann væri sjálfur endurbættrar trúar, en boð- aði Jesúm Krist og hann krossfestan eins greinilega og unnt var. Ræður hans voru fullar af smásög- um og dæmum úr daglega lífinu, sem gátu hvatt menn tiJ apturhvarfs. Salurinn varð brátt ailt of lítill, og leigði hann þá stóran danssal til að prje- dika í, sem varð og brátt troðfullur af áheyrendum. Þau hjónin báru í íyrstu sjálf allan kostnaðinn, þótt þau yrðu að selja eigur sínar og jafnvel nokkuð af húsgögnum sínum til að geta staðið í skilum. En Þegar starf þeirra fór að verða kunnugt og þau höfðu gefið út fyrstu ársskýrsluna um það, urðu margir, bæði á Englandi og Frakklandi, til að styrkja þau. Mac All fjekk smámsaman fleiri og fleiri vini meðal verkamannanna. Ræður hans voru gagn- sýrðar af kærieika Krists, samkomurnar voru laus- ar við viðhöfnina i kaþólsku kirkjunni, og allt við- mót hans, og þá ekki sízt „handabandið við dyrn- ar,“ var mjög aðlaðandi. Auk þess voru hjörtun móttækilegri fyrir gleðiboðskapinn vegna erfiðleik- anna og neyðarinnar, sem þjóðin átti við að búa þessi árin. Reyndar virtust hjörtu höfðingjanna of vel lokuð enn þá, en „smæiingjarnir" voru þeim mun fúsari að veita gleðiboðskapnum móttöku. í janúar 1873 kom.hann áfót fyrsta sunnudaga- skólanum, siðan hefur þeim fjölgað að stórum mun, einkum undir stjórn M. Greigs. Brátt var og farið áð útvega fleiri samkomuhús, Mac All stýrði starf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.