Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 23

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 23
23 öfl í mannshjartanu og allar innsiglaðar gátur í mann lífinu verða skildar í þessu Ijósi. Orðið leysir gátu hjartans, af því orðið kemur frá honum, sem þekk- ir hjartað. Sama er að segja um sögu fortíðarinvar og bók- menntir alls lieims. Einnig það staðfestir guðdóm- leik orðsins. Guðs orð gjörir aptur og aptur tiikall til að vera eitt í sinni röð, einstætt (unicum), und- ir himninum og á jörðunni. Kynslóð nútiðarinnar hefur öll tök á að kanna staðhæfing þessa; því að goðsögur, sagnir, lög og helgibækur allra þjóða iiggja opnar og öndverðar fyrir framan oss. Óhrædd- ur getur maður lagt þær allar við hiiðina á biblí- unni og séð, hvort „orðið“ hefur eigi rétt að mæla, að það sé einstætt. — Það er einstæð sáluhjálp, sem orðið dregur upp fyrir augum vorum; það er einstæð speki, sem a.uðkennir boðorðin; það er ein- stætt framsýni, sem fyrir oss verður í spádómun- um; og umfram allt: það er einstæður sáluhjálpar- vegur, sem fólginn er í trúnni á ráðgátu krossins, og lýst er í orðinu. Og þar, sem eitthvað kemur svipað og nálega samfara fyrir í trúarbrögðum og skáldskap þjóðanna, þar kemur hið einstæða skýr- ast fram. fetta getur sérhver sjálfur gengið úr skugga um. En það, sem er einstætt í eðli sínu, er einnig af einstæðri rót runnið. „Orðið“ er að ofan — allt annað er að neðan. Einnig saga safnaðarins staðfestir guðdómleik Orðsins; því að orðið segir, að „helvjtis makt“ skuli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.