Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 23

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 23
23 öfl í mannshjartanu og allar innsiglaðar gátur í mann lífinu verða skildar í þessu Ijósi. Orðið leysir gátu hjartans, af því orðið kemur frá honum, sem þekk- ir hjartað. Sama er að segja um sögu fortíðarinvar og bók- menntir alls lieims. Einnig það staðfestir guðdóm- leik orðsins. Guðs orð gjörir aptur og aptur tiikall til að vera eitt í sinni röð, einstætt (unicum), und- ir himninum og á jörðunni. Kynslóð nútiðarinnar hefur öll tök á að kanna staðhæfing þessa; því að goðsögur, sagnir, lög og helgibækur allra þjóða iiggja opnar og öndverðar fyrir framan oss. Óhrædd- ur getur maður lagt þær allar við hiiðina á biblí- unni og séð, hvort „orðið“ hefur eigi rétt að mæla, að það sé einstætt. — Það er einstæð sáluhjálp, sem orðið dregur upp fyrir augum vorum; það er einstæð speki, sem a.uðkennir boðorðin; það er ein- stætt framsýni, sem fyrir oss verður í spádómun- um; og umfram allt: það er einstæður sáluhjálpar- vegur, sem fólginn er í trúnni á ráðgátu krossins, og lýst er í orðinu. Og þar, sem eitthvað kemur svipað og nálega samfara fyrir í trúarbrögðum og skáldskap þjóðanna, þar kemur hið einstæða skýr- ast fram. fetta getur sérhver sjálfur gengið úr skugga um. En það, sem er einstætt í eðli sínu, er einnig af einstæðri rót runnið. „Orðið“ er að ofan — allt annað er að neðan. Einnig saga safnaðarins staðfestir guðdómleik Orðsins; því að orðið segir, að „helvjtis makt“ skuli

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.