Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 62

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 62
62 en stjettarígur. — Hver trúuð hjón ættu að gjöra sjer að reglu að biðja saman daglega. — Ekkert annað eins „heimilisráð" er til gegn óánægju og kulda í hjónabandinu. — „Hver trúaður húsbóndi eða húsmóðir ætti að lesa guðsorð daglega fyrir heimilisfólki sínu og biðja bæn frá eigin brjósti á eptir. Það verður „praktiskara" fyrir hag heimilis- ins en mörg blaðagreinin um „vinnuhjúavandræðin". Það er engin furða, þótt „hjónakuldi" og ýms vand- ræði sjeu á þeim heimilum, þar sem bænin er þögn- uð og biblían alveg vanrækt. 4 Af ])ví að liún gjörir menn starfsamari og starfhœfari. Yjer styrkjumst og fáum meiri áhuga við bænir hver annars, og þegar vjer höfum sam- eiginlega beðið Drottin um að blessa starf vort, verður það optar óbeinlínis til að hvetja oss til að liggja ekki á liði voru, en leggja heldur fram alla þá krapta, sem Guð hefur gefið oss, til að efla hans ríki, og þannnig verðum vjer starfsamari. — Allt, sem eflir trúarlíf vort og samband við Drottin, gjörir oss eðlilega starfhæfari í riki hans. En i einu at- riði hjálpar sambænin alvog sjerstaklega. Þegar vjer vitjum um sjúklinga eða aðra, sem sitja í djúpi sorgarinnar, er opt það eina, sem vjer í rauninni getum gjört fyrir þá, að biðja með þeim. Ef vjer erum þá alveg óvanir að biðja hátt með eigin orð- um, þá verður oss þetta erfltt eða ómögulegt, ef vjer aptur erum því vanir, þá er oss ljúft og inn- Úælt að mega gjöra það, Það er sorglegt að ýmsir

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.