Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 62

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 62
62 en stjettarígur. — Hver trúuð hjón ættu að gjöra sjer að reglu að biðja saman daglega. — Ekkert annað eins „heimilisráð" er til gegn óánægju og kulda í hjónabandinu. — „Hver trúaður húsbóndi eða húsmóðir ætti að lesa guðsorð daglega fyrir heimilisfólki sínu og biðja bæn frá eigin brjósti á eptir. Það verður „praktiskara" fyrir hag heimilis- ins en mörg blaðagreinin um „vinnuhjúavandræðin". Það er engin furða, þótt „hjónakuldi" og ýms vand- ræði sjeu á þeim heimilum, þar sem bænin er þögn- uð og biblían alveg vanrækt. 4 Af ])ví að liún gjörir menn starfsamari og starfhœfari. Yjer styrkjumst og fáum meiri áhuga við bænir hver annars, og þegar vjer höfum sam- eiginlega beðið Drottin um að blessa starf vort, verður það optar óbeinlínis til að hvetja oss til að liggja ekki á liði voru, en leggja heldur fram alla þá krapta, sem Guð hefur gefið oss, til að efla hans ríki, og þannnig verðum vjer starfsamari. — Allt, sem eflir trúarlíf vort og samband við Drottin, gjörir oss eðlilega starfhæfari í riki hans. En i einu at- riði hjálpar sambænin alvog sjerstaklega. Þegar vjer vitjum um sjúklinga eða aðra, sem sitja í djúpi sorgarinnar, er opt það eina, sem vjer í rauninni getum gjört fyrir þá, að biðja með þeim. Ef vjer erum þá alveg óvanir að biðja hátt með eigin orð- um, þá verður oss þetta erfltt eða ómögulegt, ef vjer aptur erum því vanir, þá er oss ljúft og inn- Úælt að mega gjöra það, Það er sorglegt að ýmsir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.