Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 84

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 84
84 danssölum, fluttu úr þessu andlega og líkamlega björg mörgum bágstöddum. Ljettúðugt skraf og hjegóm- legir söngvar þögnuðu, en lofsöngur og bæn kom í staðinn. Hún roðnaði fyrst í stað yfir búningi sín- um og eins þegar hún þúaði að kvekara sið, en brátt hætti hún að fyrirverða sig fyrir það kristin- dómssnið, þar sem hún hafði fundið frelsarann. — Ýmsir hafa kvartað yfir að önnur eins kona skyldi vera bundin sjerkreddum kvekaranna, — en hún sjálf þakkaði Guði fyrir það og sagði að þær væru sjer nauðsynlegar. Árið 1800 giptist Elisabet kaupmanni í Lund- únum, sem hjet Jósef Fry, og lifðu þau í farsælu hjónabandi 45 ár. Hún var starfsöm Marta á heim- ili sínu og annaðist trúiega börn sín og blóm, en hún var og auðmjúk María, sem aldrei gleymdi því eina nauðsynlega. Einmitt af því að hún var góð húsmóðir, gat hún siðar orðið „móðir hálfrar ver- aldrar". í fyrstu gaf hún fátækum að borða, veitti meðul ókeypis, stundaði sjúklinga í hættulegri bólu- veiki, o. s. frv. Hún Ijet sjer ekki nægja að kasta skilding í betlarana, sem urðu á vegi hennar, eins og sumt „góðhjartaða fólkið“; hún tók í höndina á þeim, talaði hlýlega við þá, og minnti þá á frelsar- ann. Henni þótti sjálfsagt að tala við hvern harm- þrungin mann, hvar sem stóð, og varð með því optar en einu sinni tii að afstýra sjálfsmorði. Eptir dauða föður síns prjedikaði hún og við og við,^og urðu þá orð hennar mörgum til blessunar. En allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.