Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 31

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 31
31 vizkunnar. Þetta er hin öruggusta vissu-undirstaða, sem yfir höfuð er unnt að hugsa sér á jörðu þess- ari. Því engin vissa á jörðu er meiri enn sú, sem sprettur af þrýstivaldi samvizkunnar; og aldrei er þrýstivald samvizkunnar meira enn þá, er hún þrýst- ir mér til að ganga á móti ákærum hennar sjálfrar. Það þarf minni samvizkuþrýsting til að ganga í ber- högg við allan heiminn, enn til þess að ganga á þennan hátt í berhögg við sjálfan sig. Svo mega hinir „nöktu andar“ stæra sig af þvi, að þeir þekki til þess að veltast i „hringiðuelfi hugsunaiinnar", — hér er hringiðuelfur með sterkara straumkasti enn nokkur önnur. En hver, sem hættir sér út í hana, hann sogast, guði sé lof, ekki niður i djúpið, heldur iyptist hann upp á klettinn! — — Eg vona nú, að það sé ljóst, hvers vegna speki spekinganna er öfug: „Yér viljum ekki trúa náð- inni, fyr enn vér höfum reynt náðina“. Pað er öfugt — fyrst og fremst af því, að reynd guðs náðar getur eigi verið annað enn ávöxtur trúarinnar; og þessu næst af því, að á undan trúnni fara aðrar reyndir, sem í sjálfu sér eru nægilegar til að leiða oss til trúarinnar. Trúin verður að vísu á þennan hátt nokkurs konar stökk og vogun; en þó hvorki stökk í blindni né vogun í óvissu, heldur vogun knúin fram með reyndum, er sannkær maður fær eigi gengið á snið við: — reyndinni um and- lega fátækt sjálfs sín og guðlegt vald orðsins. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.