Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 61

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 61
61 Guðs h]álp, er eins og þeir hafi að vissu leyti brennt skipin sín, brotið brúna milli sín og heimsins. Þeir hafa með þvi dregið upp fánann, opinberlega lýst yfir: „Jeg ætla að lifa með guði, hann er mitt at- hvarf og gleði og allt annað fánýtt í samanburði við það".1) 3. Af ]iví að hún styrkir samfjelagib upp á við og innhirðis. Öll alvarleg bæn tengir oss fastar við Drottin en sambænin tengir og börn Guðs saman innbirðis. Við sambænina finnum vjer greinilega að vjer eigum sama föður og sama bróður, Drottin Jesúm Krist, en þá sjáum vjer og að vjer erum systkini, sem þrátt fyrir ailt, sem kann að vera ólikt vor á meðal, eigum þó það mikilsverðasta af öllu sam- eiginlega, lífið í Guði, og erum lík í því ,sem mestu er varðandi, elskunni til Jesú Krists. Þetta atriði er ákaflega þýðingarmikið, því ekkert er eins skað- legt og því miður fátt eins almennt og ágreiningur eða skoðanamunur meðal trúaðra manna, en gegn því er sambænin eitthvert öruggasta meðalið, hún sættir og sameinar betur en flest annað. Á alþjóða- fundi kristinna stúdenta, sem haldin var i Edinborg í janúar 1904, krupu rúsneskirf og japanski stúdent- ar hvorir við hlið annara til bæna. „Vjer erum bræður í Kristi þrátt fyrir þjóðarhatrið", sögðu þeir. — Jeg hef og sjálfur sjeð greifafrúr og verkamenn tala sameiginlega við Drottin, — lifandi trú er sterkari i) Vitanlega er hjer aðeins átt við bæn frá hjartanu, eq. ekki varamál nje tómaa tijfinningaæsing.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.