Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 61

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 61
61 Guðs h]álp, er eins og þeir hafi að vissu leyti brennt skipin sín, brotið brúna milli sín og heimsins. Þeir hafa með þvi dregið upp fánann, opinberlega lýst yfir: „Jeg ætla að lifa með guði, hann er mitt at- hvarf og gleði og allt annað fánýtt í samanburði við það".1) 3. Af ]iví að hún styrkir samfjelagib upp á við og innhirðis. Öll alvarleg bæn tengir oss fastar við Drottin en sambænin tengir og börn Guðs saman innbirðis. Við sambænina finnum vjer greinilega að vjer eigum sama föður og sama bróður, Drottin Jesúm Krist, en þá sjáum vjer og að vjer erum systkini, sem þrátt fyrir ailt, sem kann að vera ólikt vor á meðal, eigum þó það mikilsverðasta af öllu sam- eiginlega, lífið í Guði, og erum lík í því ,sem mestu er varðandi, elskunni til Jesú Krists. Þetta atriði er ákaflega þýðingarmikið, því ekkert er eins skað- legt og því miður fátt eins almennt og ágreiningur eða skoðanamunur meðal trúaðra manna, en gegn því er sambænin eitthvert öruggasta meðalið, hún sættir og sameinar betur en flest annað. Á alþjóða- fundi kristinna stúdenta, sem haldin var i Edinborg í janúar 1904, krupu rúsneskirf og japanski stúdent- ar hvorir við hlið annara til bæna. „Vjer erum bræður í Kristi þrátt fyrir þjóðarhatrið", sögðu þeir. — Jeg hef og sjálfur sjeð greifafrúr og verkamenn tala sameiginlega við Drottin, — lifandi trú er sterkari i) Vitanlega er hjer aðeins átt við bæn frá hjartanu, eq. ekki varamál nje tómaa tijfinningaæsing.

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.