Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 17

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 17
17 aptuv um vissu — og svo fór að lokum, að hin titr- andi sál var rekin burt frá dyrum himnaríkis með tómu vissurausi, í stað þess að fá hjálp tii að kom- ast inn um dyrnar. Hafði þá trúaði maðurinn rangt fyrir sér? 0 nei — ekki alveg. En leitandi maðurinn þá? Var það rangt af honum að skelfast og flýja? Ekki heldur, — hann gat með engu móti annað gjört. Hann hafði enga vissu og þess vegna engan rétt til himnaríkis. Nei, ágallinn var ailur annar. Menn töluðu um vissu, án þess að gjöra hvor öðrum grein fyrir, hvað vissa er. Þeir gættu eigi hinna mismunandi stiga vissunnar; og án þess geta menn hvorki skilið veg- inn til vissunnar né hið innsta eðli hennar. Það má greina þrjú aðalstig i hinni kristnu vissu; — köllum þau: Vissan af orðinu einu, Vissan af orðinu, staðfest af meiri eða minni lífsreynslu, — og Vissan af orðinu, sén í fuUkomiuni fyllingu. Trúarvissa sú, sem hér er um að ræða, er eptir inntaki sínu ekki vissa um nokkur almenn, fölleit trúarleg sannindi, svo sem tilveru guðs og ódauðleik sálarinnar, heldur kinnarjóð sáluhjálpar- vissa — vissa um það, mitt i heimi syndar og

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.