Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 24

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 24
24 aldrei yfirstíga söfnuð guðs; og hetri einkunnarorð væri eigi unnt að setja yfir 2000 ára sögu safnað- arins. Og heiðingjatridioðið staðfestir guðdómleik orðs- ins; því að orðið vitnar, að Kristur só þrá þjóðanna, og sjá, hversu það reynist svo frá yzta vestri til yzta austurs. Og mótspyrna heimsins staðfestir guðdómleik orðsins, því að orðið hefur greinilega sagt það fyr- ir, að mótspyrnan mundi fram koma, og að fagn- aðarboðskapurinn mundi verða „heimska fyrir þá, sem glatast"; og sjá, hve greinilega þeir menn bera í sór bölvun glötunarinnar, er veita krossinum mót- spyrnu. Vísvitandi vantrú hefur ávallt getið af sér friðlaus hjörtu og siðferðisiega rotnun. Og framfarabrautir manukynsins staðfesta guð- dómleik orðsins; þvi að orðið hefur fyrirfram dreg- ið upp aðaldrætti heimsrásarinnar bæði í spádóm- um gamla testamentisins, í siðustu ræðum Jesú og í Opinberunarbók Jóhannesar. Enginn getur neitað því, að sagan kemur út nákvæmlega eptir uppkasti því, sem orðið fyrir þúsundum ára hefur gefið oss í stórum, djarflegum dráttum. En það sem þann- ig þekkir söguna fyrir fram, hlýtur að vera frá drottni sögunnar. En — enginn fær talið upp alla þessa hluti. feir eru óteljandi og endalausir. Allt í heiminum staðfestir guðdómleik orðsins; — mest þó orðið sjálft. Guðs orð ber vitnisburðjnn í sjálfu sér, Sá,

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.