Fróði - 01.01.1914, Side 11

Fróði - 01.01.1914, Side 11
FRÓDI 75 “Þetta er ljómandi leikur”, siagöi frú Whittman. “Hvaö er þaS? Er þaö nokkurskonar dáleiðsla?” “Nei! Ég skal hætta, ef y'ður likar miður. Máske ég geti skemt yöur meö þvi að lesa hugsanir einhvers annars, sem hér er viöstaddur?” ‘ ‘Já, mannsins míns”, sagði frú Whittman nokkuð alvarlega. “Ég hefi verið gift honum í tiu ár. Ég hef elsikaö hann heitt og veriS honum trú og dygg. Og öll þessi tíu ár hefi eg veriS óviss um þaS, hvort hann virkilega elski m:g. Og ég hef engin ráS til aS vita htð sanna í þessu, nema hvaS hann segir sjálfur. Og viö erum öll lygarar, þegar okkur ríSur nokkuö á þvi. ViljiS þér gjöra þáS ?” Byron hikaSi viS. “Er ekki óvissan betri, en ófarsældin?” “Efinn”, mælti hún, “er hiS versta, sem nokkurn mann getur hent. LesiS þér nú !” Byron ypti öxlum. “Hann er aS hugsa: “Hver grefillinn. — Hér er ekkert sem eg get ðtiö! Og hún Sally lætur mig aldrei fá borSdömu, sem getur talaS viS mig. ÞaS er ómögulegt aö eiga neitt viS þessar dömur. Ég vildi aS ég væri nógu fátækur, eSa nógu hugrakkur til aö taka hana Sally út úr hópnum og lifa meö henni einni i tjaldi eSa einhverjum hellinum.” Nú rendi hann aug- um til konu sinnar — hún hefir líklega dregiS huga hans til sín. Hann brosti til hennar. “Hún er þó eini kvenmaðurinn meö viti. sem eg nokkumtima hef þekt”, hugsaöi hann. “Hvernig getur hún 'haft garnan af þessum boSsgestum?” “Aumingja maSurinn”, sagSi þá frú Whittman. Ég veit þaö, hann kysi heldur loSskóna sína og bók eSa fréttablaS, eöa skák- tafliS, heldur en þennan hégóma. Ég held ég ætti aS reyna aö skemta honum meira framvegis, en ég hef gjört.” “En hver er ekkjufrúin næst herra Whittman?” spuröi Byron. “ÞaS er frú Compton Clarke. HvaS er hún aö hugsa?” “1 hvert skifti sem, ég kem hingaS, heiti ég því, aö koma aldrei hingaö framar í þessa kofa, mér líka ekki húsbændurnir, hún Sally tekur æfinlega sjálf laglegustu ungu mennina. Þessi maöur, sem ég sit hjá, er ómögulegur. En sá hiti í herberginu. Og hv'i- líku rusli er hér ekki samansaínaö ? Og enn þá er eftir heill ldukku'

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.