Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 11

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 11
FRÓDI 75 “Þetta er ljómandi leikur”, siagöi frú Whittman. “Hvaö er þaS? Er þaö nokkurskonar dáleiðsla?” “Nei! Ég skal hætta, ef y'ður likar miður. Máske ég geti skemt yöur meö þvi að lesa hugsanir einhvers annars, sem hér er viöstaddur?” ‘ ‘Já, mannsins míns”, sagði frú Whittman nokkuð alvarlega. “Ég hefi verið gift honum í tiu ár. Ég hef elsikaö hann heitt og veriS honum trú og dygg. Og öll þessi tíu ár hefi eg veriS óviss um þaS, hvort hann virkilega elski m:g. Og ég hef engin ráS til aS vita htð sanna í þessu, nema hvaS hann segir sjálfur. Og viö erum öll lygarar, þegar okkur ríSur nokkuö á þvi. ViljiS þér gjöra þáS ?” Byron hikaSi viS. “Er ekki óvissan betri, en ófarsældin?” “Efinn”, mælti hún, “er hiS versta, sem nokkurn mann getur hent. LesiS þér nú !” Byron ypti öxlum. “Hann er aS hugsa: “Hver grefillinn. — Hér er ekkert sem eg get ðtiö! Og hún Sally lætur mig aldrei fá borSdömu, sem getur talaS viS mig. ÞaS er ómögulegt aö eiga neitt viS þessar dömur. Ég vildi aS ég væri nógu fátækur, eSa nógu hugrakkur til aö taka hana Sally út úr hópnum og lifa meö henni einni i tjaldi eSa einhverjum hellinum.” Nú rendi hann aug- um til konu sinnar — hún hefir líklega dregiS huga hans til sín. Hann brosti til hennar. “Hún er þó eini kvenmaðurinn meö viti. sem eg nokkumtima hef þekt”, hugsaöi hann. “Hvernig getur hún 'haft garnan af þessum boSsgestum?” “Aumingja maSurinn”, sagSi þá frú Whittman. Ég veit þaö, hann kysi heldur loSskóna sína og bók eSa fréttablaS, eöa skák- tafliS, heldur en þennan hégóma. Ég held ég ætti aS reyna aö skemta honum meira framvegis, en ég hef gjört.” “En hver er ekkjufrúin næst herra Whittman?” spuröi Byron. “ÞaS er frú Compton Clarke. HvaS er hún aö hugsa?” “1 hvert skifti sem, ég kem hingaS, heiti ég því, aö koma aldrei hingaö framar í þessa kofa, mér líka ekki húsbændurnir, hún Sally tekur æfinlega sjálf laglegustu ungu mennina. Þessi maöur, sem ég sit hjá, er ómögulegur. En sá hiti í herberginu. Og hv'i- líku rusli er hér ekki samansaínaö ? Og enn þá er eftir heill ldukku'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.