Fróði - 01.01.1914, Page 15

Fróði - 01.01.1914, Page 15
FRÓDI 79 laumar um leiS 500 dala ávísun í lófa hans og þakkar honum fyrir skemtunina, en afsakar viS hann að kona sín geti ekki tekið hann inn á dansinn, hún hafi í svo mörgu að snúast. Svo fer Byron að hafa sig burtu. En áður en hann færi langaSi hann til aS sjá fallegu súlkuna, sem setiS hafSi andspænis honum, þó ekki væri nema rétt í svip I fordyrunum rakst hann á hana. Hún var í hvítri kápu yfir kjólnum og var aS láta á hendur sér glófana. “Má ég tala fáein orS viS ySur?” segir hann, hikandi þó. Hún snéri sér viS og leit til hans forvitnislega. “Já,” sagSi hún. Hann leit í kringum sig og sá aS enginn var nálægt þeim. “Þér eruS á leiSinni aS gera hiS stórkostlegasta óhappa- verk,” mælti hann, “eSa rétt komnar aS því. Þér hafiS lofast aS giftast manni, sem þér elskiS ekki—manni, sem sjálfur er ástfanginn í annari stúlku.” Hún starSi á hann, og gat fyrst engu orSi upp komiS. ÞaS var sem dökku augun hennar vildu sökkva sér lengst inn í djúp sálar hans. “Hvernig getiS þér veriS svo djarfur, aS leyfa ySur aS tala þannig til mín. Hví dirfist þér aS nota ySur þannig þessar kunstir ySar--þessi klókindabrögS sem þér höfSuS í frammi------ til þess, aS gjöra aSra eins staShæfingu? Og hvaSa rétt hafiS þér aS troSa ySur inn í einkamál mín? Hún er dáfalleg siS- mentunin ySar! herra Byron!” Hann roSnaSi. "Ég gjörSi þetta í góSu skyni viS ySur,” mælti hann. “GóSa nótt.” Hann snöri sér frá henni og fór aS ganga niSur tröppurnar. Ásakanir hennar lögSust þungt á hann, sem ætluSu þær aS nísta hann niSur. “Herra Byronl” kallaSi hún svo þýSlega á eftir honum. Hann snöri séer viS. Hún stóS viS handriSiS og halIaSi sér til hans, hálfbiSjandi í öllu látbragSi sínu. "ViljiS þér ekki koma aftur, rétt snöggvast,” mælti hún.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.