Fróði - 01.01.1914, Síða 15

Fróði - 01.01.1914, Síða 15
FRÓDI 79 laumar um leiS 500 dala ávísun í lófa hans og þakkar honum fyrir skemtunina, en afsakar viS hann að kona sín geti ekki tekið hann inn á dansinn, hún hafi í svo mörgu að snúast. Svo fer Byron að hafa sig burtu. En áður en hann færi langaSi hann til aS sjá fallegu súlkuna, sem setiS hafSi andspænis honum, þó ekki væri nema rétt í svip I fordyrunum rakst hann á hana. Hún var í hvítri kápu yfir kjólnum og var aS láta á hendur sér glófana. “Má ég tala fáein orS viS ySur?” segir hann, hikandi þó. Hún snéri sér viS og leit til hans forvitnislega. “Já,” sagSi hún. Hann leit í kringum sig og sá aS enginn var nálægt þeim. “Þér eruS á leiSinni aS gera hiS stórkostlegasta óhappa- verk,” mælti hann, “eSa rétt komnar aS því. Þér hafiS lofast aS giftast manni, sem þér elskiS ekki—manni, sem sjálfur er ástfanginn í annari stúlku.” Hún starSi á hann, og gat fyrst engu orSi upp komiS. ÞaS var sem dökku augun hennar vildu sökkva sér lengst inn í djúp sálar hans. “Hvernig getiS þér veriS svo djarfur, aS leyfa ySur aS tala þannig til mín. Hví dirfist þér aS nota ySur þannig þessar kunstir ySar--þessi klókindabrögS sem þér höfSuS í frammi------ til þess, aS gjöra aSra eins staShæfingu? Og hvaSa rétt hafiS þér aS troSa ySur inn í einkamál mín? Hún er dáfalleg siS- mentunin ySar! herra Byron!” Hann roSnaSi. "Ég gjörSi þetta í góSu skyni viS ySur,” mælti hann. “GóSa nótt.” Hann snöri sér frá henni og fór aS ganga niSur tröppurnar. Ásakanir hennar lögSust þungt á hann, sem ætluSu þær aS nísta hann niSur. “Herra Byronl” kallaSi hún svo þýSlega á eftir honum. Hann snöri séer viS. Hún stóS viS handriSiS og halIaSi sér til hans, hálfbiSjandi í öllu látbragSi sínu. "ViljiS þér ekki koma aftur, rétt snöggvast,” mælti hún.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.