Fróði - 01.01.1914, Síða 90

Fróði - 01.01.1914, Síða 90
154 FRÓDI Molasses Rice Pudding Tveir bollar af soðnum hrísgrjónum. Tveir bollar af mjólk. Hálf teskeið af salti. Þriðji úr bolla af sírópi (molass- es). Blandist saman. Hellist svo á disk eða pönnu með smjöri undir og bakist 1 5 mínótur í ofn við hægan hita. Curried Rice Hálfur bolli af hrísgrjónum. Ein teskeið af Curry (sósu). Tvær matskeiðar af olive oil. Vökvinn úr einni lemónu. Einn laukur, smár. Ein teskeið af salti. Hrísgrjónin sjóðast bangað til þau verða lin. Laukurinn brytjist smátt og sjóðist í olive oil. Svo bætist Curry (sósan) eða duftið uppleyst í lemonvökvanum viS þetta. En alt þetta blandaS, lauknum og oliveoil sjóSist í fimm mínútur. Spiced Rice. Tveir bollar af soSnum hrísgrjónum. Hálfur bolli af mol- asses. Hálfur bolli af mjólk. Ein teskeiS af allspice. Hálf teskeiS af ginger. Blandist og sjóSist þangaS til hrísgrjónin eru búin aS drekka í sig allan vökvan.—Eftirmatur. Hrísgrjón meS Tómató-sósu. Einn b'olli af hrísgrjónum. Hálf kanna af tómatós. Tvær mat- skeiSar af olive oil. Einn stór laukur. Á meSan hrísgrjónin sjóSa skal skera laukinn smátt og steikja í olíunni þangaS til hann gulnar, bæta svo viS tómatós og sjóSa nokkrar mínútur.svo síist blanda þessi og hellist yfir hrísgrjónin. Hrísgrjón og Celery. Hálfur bolli af hrísgrjónum. Tveir leggir af celery meS blöSum. Celery leggirnir skerist í þumlungsstykki og sjóSist í nægu, söltuSu vatni 1 5 mínútur. Þá bætist hrísgrjónin viS. Svo sjóSist þetta þangaS til hrísgrjónin eru meir orSin. ÁSur en á borS er boriS bætist viS mjólk eSa olive oil. Hrísgrjón og kálhöfuS'. Hálft kálhöfuS lítiS skerist sundur og steikist hægt og hægt í olíu fimm mínútur, svo bætist viS einn bolli af soSnum hrís- grjónum og sjóSist í fimm mínútur lengur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.