Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Qupperneq 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Qupperneq 32
26 Sigurður Guðmundsson: IÐUNN af brjefi, rifnu missiri fyrir andlát hans, ber göfgi hans vitni. Vinur hans, er vill eigi láta nafns síns getið, gaf honum 50 krónur, er hann fór til Vesturheims. Brjef- kaflinn sýnir, hversu hann greiddi: „ Jeg vil nú ögn skrifta fyrir þjer. Mjerhefir ætíð verið illa við gjafir. En þegar við skildum síðast, fann jeg, að mátti alls eigi særa þig með því að neita að taka á móti því, er var gefið af jafngóðum og einlægum hug og þú gerðir. En jeg þarfnaðist eigi gjafarinnar, og vildi því, að hún lenti, þar sem hún kæmi sjer betur. Jeg bið þig því að fyrirgefa mjer, að jeg afhenfi rjett fyrir jólin N. N. 100.00 kr. sem gjöf frá þjer, til þess að liann gæti keypt sjer eitthvað til jólanna. Þú skilur, að vextir og gengismunur peninga höfðu gert 50 kr. að nálægt 100,00 kr. Jeg sagði N. N. ekkert um það, hvaða leið þessar krónur frá þjer hefðu komið, því að jeg áleit mjer það eigi heimilt án þinnar vitundar eða leyfis'1. Auðskilinn virðist skyldleikur milli næmni Hermanns og svonefndra dulskynjana hans. Væru þær ekki fólgnar í því, að skynfæri hans voru — líkt og hann sjálfur að orði kemst — »næmari fyrir taugaáhrifum« og öllu í um- hverfi hans heldur en alment gerist? Segja má, að Hermann hafi drýgt stóra synd á sjálf- um sjer, hversu hann varði kröftum sínum og hreysti. Ilt er að níða niður góða jörð. Miklu, miklu verra er hitt, að sóa kröftum sínum dýrum, sem Hermann gerði, í hroðann og voðann, herja sem víkingur sjálfur á sjálfan sig. Gegnir furðu, hve mikið hann mátti bjóða sjer. Þór- arinn ritar: »Undraðist jeg það oftlega, hversu fljótt hann náði sjer eftir hina verstu túra«.-------»En oft sárnaði mjer, hve rík áfengislöngun hans var. Tekur það út yfir alt, sem jeg hefi þekt í því efni«. Sjálfur þykist jeg engan mann sjeð hafa svelgja svo ákaflega áfengan drykk sem Hermann. Hann var næmur á gæði vínsins, sem á önnur efni. Honum var hjer eigi sjálfrátt. Þessi ágæti stjórn- andi var að þessu leyti þræll með bandi og helsi. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.