Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Síða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Síða 59
IÐUNN Vnging dýra og manna. 53 rauninni séu allar manneskjur tvíkynja að eðlisfari. En kynferðið ákveðist fyrir það, að annað kynseðlið fái yfir- hönd yfir hitt. Þannig sé t. d. einn karlmaður gæddur 80°/o af karlmannseðli, en 20 af kvenmannseðli. Annar sé aðeins 60°/o karlmaður og 40 kvenmaður og svona fram eftir götunum. Vmist meira eða minna af hvoru eðlinu fyrir sig. Að sínu leyti sé kvenfólkinu eins farið. Stundum sé svo um hvort kynið fyrir sig, að næstum sé jafnt 'á komið með karllegar og kvenlegar hvatir. Weininger ritaði bók um þetta, sem fræg er orðin (»Geschlect und Charakter«). Er þessi bók rituð af afar- miklum fróðleik og skarpleik. Weininger var þó ekki meira en tvítugur er hann ritaði bókina og ráði hann sér bana nokkru seinna. Svo er talið að hann sjálfur hafi verið kynvillingur og þess vegna fengið hinn mikla áhuga sinn fyrir kynferðis-spursmálunum. Hann heldur því fram í bókinni, að til hinnar einkennilegu kynja- blöndunar megi rekja lögmál fyrir því, að hverjum karl- manni líst á sérstakan flokk stúlkna og kvenmönnum að sínu leyti eins á karlmenn. Og því sé venjulega þannig háttað, að ef karlmaður hefir 10°/o kvenlegrar náttúru þá sækist hann mest eftir stúlkum sem hafi 90°/o af kveneðli. Þau uppfylli hvert annað og geti í sannleika orðið ein heild. Steinach hefir nú sýnt, að þessi skoðun Weiningers styðjist við rétt rök. Hann hefir fundið í sama kyni Aormo'n-frumuvefi af gagnstæðu tagi og honum hefir heppnast að breyta kynferðishvötunum sitt í hverja átt- ina, — eða meira í eina stefnuna en aðra, með því að gróðursetja meira eða minna af sérstökum hormón- frumuvef. Hann hefir getað gert náttúrulaus dýr fjörug á ný og breytt tvíkynja-náttúru í einkynjaða. Þessar tilraunir hafa einnig verið reyndar á mönnum, bæði viðrinum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.