Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Side 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Side 65
ÍÐUNN Dr. Jón Þorkelsson Yn5r'- 59 Velti hellum frá vizku-gulli vísu- braga- og sögu-hnýsinn. Orðum, háttum og anda varði íslenzkrar þjóðar kjarna-gróður. — Sverfur að enn, þegar sá er horfinn, sviftir er að og brestur á giftu. Enginn þéttara viðnám veitti vanda þeim, er oss barst til handa. Enginn var slíkur að elja og vaka. — Á hann þar rúnir á virkis-brúnum. Gjósa upp mekkir gagnvart Ásum. Gandreið er hafin austur um Sanda. Fornólfur skáld hinn frá oss horfni fram þar ríður við Oðins síðu. — Glóir á skörum og mönum mara morgunsól, er að ragna stóli mikinn þeysa við mYrkur-leysing Mímis-vinir hins horfna tíma. Konráð Vilhjálmsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.