Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Síða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Síða 68
62 Vísur um Iðunni. lÐUNN öllum býður inn til sín Iðunn Magnúsdóttir. í vísunni er mikill sannleikur fólginn. Iðunn litla Magnúsdóttir er svo gestrisin, að henni þykir það eitt á bresta er menn afsaka sig eins og í dæmisögunni gömlu. Konráð Vilhjálmsson, Hafralæk, sem ort hefir kvæðið fallega um dr. ]ón Þorkelsson í þessu sama hefti Iðunn- ar, sendi henni þessa sléttubandavísu: Nætur slæðum tvístrar, trauð troðnar þræða slóðir. Lætur græðast andans auð Iðunn fræða móðir. Loks skal hér birta vísu eftir Stein Sigurðsson rithöf- und í Hafnarfirði. Er það kannske besta vísan: Iðunn góða gullinn sjóð gefur þjóð í fræðum; lesa fljóðin úrvals óð yfir hlóðaglæðum. Þótt ekki sé hér birtar fleiri vísur en þessar má eng- inn halda, að með þeim sé tæmdur sá flokkur vísna, sem Iðunn taldi bestan. Miklu meira veldur þar rúmleysi. Þetta aðeins sett til smekks. Þakkar svo Iðunn öllum þeim, sem sendu henni »mærðar timbur máli laufgað*, þótt ekki næði hún með þessari tilraun því, sem var aðal tilgangur hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.