Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Síða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Síða 71
ÍÐUNN Strútur. 65 minn, sem fylgdi þér um Barðann í manndrápsbylnum fyrir rúmum ellefu árum síðan, mælti maðurinn og sá nokkuð fast til mín. Og líkast væri það honum, að þekkja þig nú aftur og fagna þér, þótt aldrei hafið þið sést síðan, svo eg viti. Þetta kom mér alls kostar óvænt og varð líka til þess, að umsvifalaust rifjaðist í huga mér löngu liðinn atburður, viðkvæmur og alvarlegur. — Var þá ekki þarna lagstur að fótum mér bjargvætt- urinn minn ferfætti, ellihrumur og örvasa? Það var víst tvímælalaust. — Menn munu hafa alloft rekið sig á það, að minningar löngu liðinna, mikilsverðra viðburða geta eins og tjóðr- að mál manna og athafnir. Svo fór mér að mestu í þetta sinn. Þó held eg, að eg hafi sýnt þá mannrænu af mér, að segja við aum- ingja hundinn, þennan ómálga bjargvætt minn og ókunna trygðavin, nokkur vinarorð og þakkar og fara um hann hlýjum höndum. Við mundum hvort sem væri ekki sjást oftar. — En eg verð að segja frá kynning okkar Strúts. Það mætti mér ekki undir höfuð leggjast. Það eru tuttugu og sjö ár síðan svo stóð af sér, að eg átti á Góunni leið sunnan Jökuls, eða «fyrir framan«, svo sem það er nefnt, og kom vestan fyrir. Þessi leið er venjulega farin svo, að haldið er suður Saxahvolsheiðar og yfir Hólamóðu nokkuð fyrir ofan Hólahóla, sem standa ytst í Bervíkurhrauni, síðan um Bervíkurhlið og Lónland og svo ausiur hraunin, ofar Purkhólum og inn með Háahrauni, alt að Dagverðará. En þessa leið mátti eg ekki fara að því sinni, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.