Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 16
110 Leiðir lofísins. IÐUNtí Og þeir eru ekki fáir, sem halda því fram, að með þeim fækjum, sem nú eru til flugs, muni vera hægt að halda uppi nokkurn veginn reglubundnum samgöngum yfir Atlantshafið, ef valin sé sú leiðin, sem þéttasta getur boðið viðkomustaðina, en það er leiðin yfir ísland og Grænland. Mikilsmetnir menn úr flugmálastjórn Banda- ríkjahersins telja þessa leið sjálfsagða. Frægasti íslend- ingur, sem nú lifir, Vilhjálmur Stefánsson, hefir óbrigðula trú á þessari leið og hefir m. a. alveg nýlega verið að halda fyrirlestra um yfirburði hennar við enska háskóla. Og ýmsir aðrir hafa viðbúnað til að sanna það í verki, að þessi leið sé sjálfsögð. Einkum eru Svíar við þetta riðnir, og vinna þeir mikið að því að sýna fram á ágæti Islandsleiðarinnar. I fyrra reyndi sænski Ameríku- maðurinn Hassel að fljúga þessa Ieið austur. Hann hafði mjög ófullkomna vél, því fararefni voru af skornum skamti, enda bilaði hún í lendingu í Grænlandi og urðu þeir Hassel og Cramer félagi hans að hætta förinni. Þeir ætla að reyna aftur í sumar. Þegar þetta er ritað, bíða Svíarnir Ahrenberg og Flodén byrjar og ætla að fljúga vestur til New Vork frá Stokkhólmi. Nota þeir Junkervél með 380 hestafla hreyfli til fararinnar. Þriðji Svíinn, Wrangel, hefir í hyggju að fljúga yfir Atlants- hafið í sumar, og samkvæmt síðustu fregnum ætlar hann að velja sömu leiðina og hinir. Uppdrátturinn á bls. 104—5 gefur nokkra hugmynd um, að ísland og Grænland eru ekki eins langt úr leið fyrir samgöngur milli t. d. Bretlands og Bandaríkjanna eins og margur hyggur. Ahrenberg telur raunverulegan mun þessarar leiðar og beinustu leiðarinnar milli Bret- landseyja og New Foundlands ekki nema tiltölulega lítinn. En hagnaðurinn, sem fæst með því að stytta leið- irnar milli lendingarstaða, er auðsær. Fyrst og fremst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.