Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 17
ÍÐUNN Leiðir loflsins. 111 dregur þetta stórum úr áhættu við flugið. Og í öðru lagi sparast flutninganot vélarinnar. Þeim mun styttra sem er milli lendingarstaða, þeim mun minna af elds- neyti þarf vélin að flytja, en við það eykst það, sem vélin getur flutt af fólki og varningi. í þeim flugferðum, sein farnar hafa verið beint yfir Atlantshaf, hefir í raun og veru ekkert rúm verið afgangs, þegar flugmennirnir, eldsneytið og vélaolían var komin um borð, svo að hag- nýtur árangur hefir enginn orðið af þessu flugi, því flutningurinn var enginn. Hinsvegar eru þegar starfræktar flutningaleiðir í Iofti milli eins fjarlægra viðkomustaða og þeirra, sem yrðu á íslandsleiðinni. Flug Lindberghs, milli New Vork og París, var nálægt 5600 kílómetrar, en bein lína milli New Vork og Stock- holms mun lengri, því Stockholm liggur um 15 lengdar- stigum austar en París. Með álíka flughraðri vél og Ahrenbergs er (um 130 km. á klukkustund) lætur nærri, að um 8 stunda flug sé frá Bergen til Islands, og liggur sú leið um Færeyjar, svo að í rauninni þarf hvergi að fljúga meira en 4 stundir yfir sjó. Leiðin frá Reykjavík til Ivigtut er um 1300 km., en nærri því helmingur af henni liggur yfir land, svo að í rauninni er ekki nema 5—6 tíma flug frá Vestfjörðum til Austur-Grænlands. Þá kemur þriðji áfanginn, yfir Davis-sund til Labrador. Er hann álíka langur og milli Reykjavíkur og Ivigtut, en allmikill hluti hans floginn meðfram landi. Er því auðsær munurinn á þessari leið og beinni leið fyrir sunnan ísland, sem skiftir þúsundum kílómetra landa á milli. Veðráttan en fluginu harður húsbóndi, og ennþá hlýtur byr að ráða í öllu langflugi, þó kóngur vilji sigla. Að óreyndu töldu menn alt flug ómögulegt norður undir heimskautabaug, en nú hefir álit manna breyzt svo í þessu, að menn eru farnir að ráðgera flugferðir með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.