Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 93
IÐUNN Ur hugarheimum. 187 seiðkatli, er vér nefnum alheimsgeiminn? Björtu, tindr- andi stjörnudeplarnir, sem virðast vera heimkynni friðar og kyrðar — hvað eru þeir? Stórkostleg ferlíki, sem geysast um geiminn með undrahraða. Sjóðandi eldsbál, þar sem ofsafengin öfl eru að verki, þar sem glóandi efnið ólgar og byltist með gný og hávaða og ólátum svo feiknkendum, að ekkert mannlegt eyra mundi þola að heyra slíkt. Eins og Fenrisúlfar, leystir úr fjötrum, æða hvirfilvindarnir í viltum hringdansi og sveifla gló- andi efnisdyngjum, sem geta verið meiri að rúmtaki og þunga en öll jörð vor, þúsundir mílna út í rúmið. A næsta vetfangi sogast svo þessi feiknaský inn í eldhafið aftur. Og yfir þessum vellandi óskapnaði ríða ofsalegar reiðarþrumur án afláts. — Þannig er kyrðin í geimin- um — þetta, sem vér köllum »hina hljóðu nótt«. Vér heyrum ekkert, og það, sem vér þykjumst sjá, er ein- tómar sýnvillur. Veruleikann skynjum vér ekki. Himinhnettirnir virðast fylgjast að, eins og væru þeir festir á veltandi hvolfið. Skynvilla! Þeir ganga allir hver sína braut, í ýmsar áttir og með hraða, sem getur numið meira en hundrað kílómetrum á sekúndu. Sólin rís sigurbrosandi af beði árroðans á hverjum morgni, rennur dagbraut sína yfir himinhvolfið og geng- ur undir á kvöldin bak við vesturfjöllin. Svo virðist oss, en þarna draga skynjanir vorar oss aftur á tálar. I raun réttri er það jörðin, »hin steini studda fold«, sem veltur um sjálfa sig og gengur þar að auki ársbraut sína um- hverfis sólina. En það getum vér ekki séð. Nóttin — hverskonar fyrirbrigði er það? Það er skuggi þeirrar jarðar, er vér búum á. Þessi skuggi er keilumyndaður, og nær toppur keilunnar langt út fyrir braut mánans. Vér sjáum ekki þennan skugga af því, að vér erum inni í honum. Hann þekur alt umhverfið og sveipar einnig himinhvolfið myrkri og nótt. En þetta er ekkert annað en stórkostleg skynvilla. 1 alheimsgeim- inum er hvorki nótt né dagur. í rúminu ríkir eilíft niða- myrkur. En ljósvakinn, sem fyllir rúmið, skelfur af straumum og bylgjum, er berast í allar áttir með hraða, sem hugann getur ekki grunað, hvað þá að skynjanirn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.