Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 60
154 Sauðnaut. IÐUNN en það felur þó í sér allgóða lýsingu á dýrinu. Vísinda- menn voru lengi ekki á eitt sáttir um, hvaða sess ætti að skipa því í dýraríkinu, hvort ætti heldur að telja það til sauðfénaðar eða nauta. Það hefir ýmsa nokkuð skýra eiginleika beggja þessara tegunda. Eftir ítarlega rann- sókn hafa þeir komist að þeirri niðurstöðu, að dýrið sé ekki afsprengi þessara tegunda, heldur eigi það sinn eigin sjálfstæða þroskaferil framan úr fyrri jarðöldum. Það gengur annars víða undir nafninu »moskusuxi«, sem ýmsir kunnugir menn telja algert rangnefni. Vil- hjálmur Stefánsson segir t. d. um það heiti: »Eg hefi ekki grafist fyrir um það, hver hafi fyrst komið þessu rangnefni á dýrið. Ef til vill hefir það verið enskur skipstjóri fyr á tímum, sem hefir verið meiri sjómaður en dýrafræðingur og álitið þetta vera sama og moskusdýrið í Asíu, eða að hann hefir verið meiri kaupmaður en vísindamaður og viljað koma mönnum á þá skoðun, að hann hafi þarna fundið námu að hinu dýrmæta moskus-ilmefni, sem forfeður vorir sóttust svo mjög eftir. Það hefir verið brella, sem raunar var ekki einsdæmi fyr á öldum. Eitthvert ljósasta dæmi þess er, þegar Eiríkur rauði gaf Grænlandi nafn, »því at hann kvað þat mundu menn fýsa þangat, er landit héti vel««. Hinn frægi norski norðurfari, Otto Sverdrup, segir: »Eg hefi skotið mikið af þessum dýrum, drukkið mjólk- ina úr kúnum, og aldrei orðið var við neina moskus- lykt«. Hann breytir því heiti dýrsins og kallar það á heldur „aerhýr", „lambkálfur" o. s. frv. Mér hefir dottið í hug að nefna þau loðnaut. Það lýsir þeim sæmilega, en yrði þægilegra í notkun. Maður mundi þá segja „loðkýr", „Ioðkálfur" o. s. frv. Ég nota þó ekki þetta heiti að svo stöddu, ef vera kynni að einhver fyndi annað hentugra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.