Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 42
136 ]arðabætur. IÐUNN sem urðu ánægjulegar á að líta, eftir því sem árum fjölg- aði, og það voru jarðirnar sjálfar. Þó að búskapurinn væri rekinn áfram með þindarlausu ofurkappi, óbilgirni og nálega vonzku stundum, þá tóku moldin og mosarnir feginsamlega við öllu því, sem að þeim var rétt, og ljóm- uðu við af blóma og gróðri. Náttúran lét sig öldungis einu gilda, hversu þetta var fengið, og henni stóð hjart- anlega á sama á hverju valt fyrir mönnunum. — Þessari hamslausu bústreitu var haldið áfram fullan. aldarfjórðung með þúfnasléttum, skurðgrefti og áveitum, girðingum, hlöðum og peningshúsum, og mátti þar trautt á milli sjá, hvor meiri væri umsvifamaðurinn. En loks kom hvíldin og friðurinn, og það mátli ekki seinna vera. Það fann Ragnhildur á sér, húsfreyjan á Smyrilfelli; því að þá var ráði Björns þar komið, að í stað þess að hlýða á guðsorð á sunnudögum, sat hann öllum stundum uppi á fjósmæni og mundaði kíkinn að Lindahlíð. Og Ragnhildur var beinlínis farin að kvíða afdrifunum. En þá kom blessaður friðurinn. Sæmundur lét sig. Og það var eingöngu lungnabólgunni að þakka, engin leið að neita því; það sáu bæði Ragnhildur og aðrir. Þegar Sæmundi elnaði sóttin og hann fann, að hverju fór, þá varð honum að orði við Þorstein, elzta son sinn: »Láttu þá á Smyrilfelli sigla sinn sjó, Steini minn. Lofaðu þeim að andskotast áfram eins og þeim gott þykir. Því þó að ég hafi ekki nent að láta mig fyrir honum Birni þar, þá hefir mér stundum fundist — það er að segja — lífið hefir orðið mér hálfgerður ótætis. blóðsprengur. Og það, sem unnist hefir, svo sem eins. og fjármunalega — því hefir maður þá kannske tapað innan um sig, í jafnvægi hugans og hógværð og lítillæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.