Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 111
flÐUNN
XIII
Skólaáhöld. - Skólabækur.
Útvega og sendi hvert á land sem er:
Landabréf (upplímd og á keflum, ef vill):
Islandskort Þorv. Thoroddsen, Evrópa, Afiíka,
Asía, Astralía, N. Ameríka, S -Ameríka (stærðir
100X 120,216X209). Heimshelmingarnir,Haf-
straumarnir, sérstök landabréf, mism. stærðir.
Hnettir (jarðlíkön), sléttir og með upphleyptu
hálendi, aðalstærðir 26 — 34 sm. að þvermáli.
Stjörnukort. — „Tellurium", áhald, sem
sýnir hreyfingu jarðar og tungls og fleira.
Litprentaðar og upplímdar skóla-
myndir ca. 100X72 sm.: Mannfræði-, nátt-
úrufræði-, sagnfræði-, landafræði-, og biblíu-
sögumyndir (um 10 — 25 í hverjum flokki).
Mótafýmsum líffærum: Brjóst og kviðar-
hol manns, með innýflum, sem taka má í sundur
og opna; auga, eyra, hjarta, heili, raddfæri, kjálki
meðtanngarði, tungu o. fl.: alt til að taka í sundur.
Reikningskensluáhöld, vogar- og máls-
fyrirmyndir og kort. Teiknimótasöfn (ávextir
o. fl ). Líndúkstöflur. Efnafræðisáhöld.
Myndasýni ngavélar (skugga og kvikmynda).
Hin almennu kenslutæki: Skólabækur,
stílabækur með stundatöflum, ritföng ýmis-
konar, skólatöskur, skólakrít, blekduft o. fl.,
— — fyrirliggjandi til sölu. — —
H Bókaverzlun Guömunflar Gamalíelssonar, Reykjavík.