Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 59
IÐUNN Sauðnaut. Brattr er Grænlands bryggjusporður, bólgnir jöklar hrapa í mar, gustar kalt úr Greipum norður, gaddr og helja drotna þar. — Þannig hefur Fornólfur eitt kvæða sinna, og er sem andi svalt af orðunum. Þar í »Greipum norður«, á slitr- óttum jöðrum milli landíss og hafíss, á yztu mærum hinna nyrztu landa á vesturhveli jarðar, lifir dýrategund ein, sem á vísindamáli heitir »Ovibos«, en á íslenzku hefir, nú upp á síðkastið, verið nefnd sauðnaut. Dýra- tegund þessi er nokkuð einstæð í tilverunni, getur ekki talið til náins skyldleika við nein önnur dýr á jörðinni. Hún heyir sitt harða stríð við heimskautshörkurnar, en svo harðger er hún, að hún virðist þola hvaða aftök sem eru. í heimkynnum hennar skín sól jafnt nætur sem daga langan tíma sumarsins; þá vakna til lífs ógurlegir sveimar af mýi og valda henni kvalræðis, sem linnir oft ekki langa tíma. Þetta af ber hún alt. Og hún lætur ekkert af rándýrum þeim, sem að kunna að sækja, úlfa, birni, refi o. s. frv. yfirbuga sig. Að eins þegar maður- inn kemst í kynni við hana er hún strádrepin svo, að hún tortímist með öllu á þeim slóðum, sem hann fer hokkuð um. Sauðnaut er nákvæm þýðing á latneska heitinu, ovi- bos. Heitið er að vísu ekki viðfeldið í íslenzku máli,1) t) Það er t. d. ekki viðkunnanlegt að segja „sauðnautskýr", né
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.