Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 71
ÍÐUNN Lifandi krislindómur og ég. 165 nokkrar siðabætur, meðan auðvaldið og embættislýðurinn, á meðan lögin og ríkið, á meðan uppeldið og skólarnir, á meðan kirkjan og kristindómsfræðslan halda voldugri verndarhendi yfir siðleysinu, — það er eins og að boða fagnaðarerindið meðal djöflanna í helvíti. II. En það voru reyndar ekki þessi atriði í ritdómi herra Sigurbjarnar Astvalds Gíslasonar, er ég hugði að gera hér frekar að umtalsefni. Það var alt annað, sem fyrir mér vakti. Það, sem fyrir mér vakti, var aðdróttun hans um uppeldi mitt. Sigurbjörn Astvaldur lýkur ritdómi sín- um með þeirri staðhæfingu, að ég muni vera ókunnugur lifandi kristindómi. Þessum fullyrðingum ritstjórans hugði ég að svara til hlítar. Eg býst við, að margir munu líta svo á, að þær séu dálítið ósvífnar í garð foreldra minna og annara guðhræddra sálna, sem afskifti höfðu af upp- eldi mínu. Og mér þykir harla ólíklegt, að mikið sé leggjandi upp úr gyllingum Sigurbjarnar Astvalds Gísla- sonar á heiðingjatrúboði austur í Indlandi og Kína, úr því að hann er svona fákunnandi um hinn ósvikna, lif- andi kristindóm hér í nágrenninu. Undir eins og ég rak augun í þessa vanþekkingarfirru ritstjórans, flaug mér í hug að rita greinarkorn um guð- ræknina á heimili foreldra minna. Mér datt í hug að lýsa trúarvissunni, bænavafstrinu, sálmastandinu, húslestra- farganinu og ýmsum æfargömlum helgisiðum, er drógu harmaský yfir himinbláma æsku minnar. Þessi fyrirætlun mín hefir þó dregist lengur en ég hafði ásett mér í fyrstu. Ég hafði ýmsu öðru að sinna, sem ég taldi þessu nauðsynlegra. En þegar ég las rit- Serð Sigurðar dósents Sívertsens í Prestafélagsritinu um blessun heimilisguðrækninnar, og þegar ég sá 100 kvöld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.