Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 94
188 Ur hugarheimum. IÐUNN ar fái greint hann. Ef vér gætum hafið oss út fyrir gufu- hvolf jarðar og værum auk þess gædd ófreskisjón,. mundu augu vor — hvert sem vér litum — mæta þess- um ósýnilegu ljósvakabylgjum og geta rakið straumana að lindum þeirra: stjörnunum — sólunum — í allar áttir. — Þetta er veruleikinn, sem vér aldrei getum greint og eigum auk heldur fullerfitt með að hugsa oss. Vér tölum um þétta líkami og fasta hluti. Ný skyn- villa! Hver einstakur hlutur er bygður upp af frumeind- um, sem eru aðskildar um óravegu, ef miðað er við stærð frumeindanna sjálfra. Og frumeindir þessar send- ast áfram með hraða, sem er meiri en stjarnanna. Sleggjuhaus úr stáli er í raun réttri ekki þéttari í sér en rúmið umhverfis oss. Miðað við stærð, eru himin- hnettirnir nær hver öðrum en frumeindirnar í stálinu. — I nægilegri fjarlægð mundi alheimsgeimurinn líta út eins og þétt og föst kúla. Vér dáumst að tónunum, er streyma frá snjallri hljóm- sveit. Skynvilla! Engir tónar eru til. Hljóðfærin setja loftið í hreyfingu, mynda sveiflur, bylgjur. En þessar bylgjur eru þöglar. Það er eyra vort, sem gerir þær að tónum. Blómin eru liffögur, segjum vér. Ein skynvillan enn! Litir eru ekki til, hvorki á blómum né öðrum hlutum. Það, sem vér köllum liti, er ósýnilegar ljósvakabylgjur. Það eru augu vor og sjóntaugar, sem gefa bylgjunum liti, skapa alt litaskrúð náttúrunnar. An þessara tauga yrðum vér hvorki vör ljóss né lita í heiminum. Sigurd Einbu. Fé og frægð. (Kafli úr erindi). — — — Ég gat þess áðan, að andleg afrek, en ekkt auðlegð, hefði fært Islendingum frelsi. Það eru rit Snorra Sturlusonar, en ekki auðsæld, sem kunn eru meðal stór- þjóðanna. Kvæði Matthíasar hafa sama gildi, þótt hann væri alla tíð fátækur af veraldlegum auði, og ljóð Jón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.