Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 64
158 Sauðnaut. IÐUNN hættu að þeim, fara þau saman í hnapp, mynda skjald- borg þannig, að fullorðnu dýrin eru yzt með hausana út, en kálfar og ungviði fyrir innan. Ekkert rándýr ræður við þær hörðu krúnur, sem eru eins og samfeldur veggur yzt í hringnum. Smá-útrásir kváðu þau gera, ef óvinurinn er rétt kominn að þeim, taka dálítið stökk beint út og nota þá bæði hornin og lappirnar, þ. e. þyngd sína, til þess að granda óvininum. En þessi varnarstaða, sem hefir reynst þeim örugg gagnvart ferfættum óvinum, er beinlínis orsökin í tortímingu þeirra, þegar maðurinn kemur til skjalanna. Þau hreyfa sig ekki úr stað, þó þau séu skotin niður úr ofurlítilli fjarlægð, og þarna getur veiðimaðurinn fyrirhafnarlaust strádrepið allan hópinn. Þær eru hroðalegar, margar sögurnar af sauðnauta- veiðum norðurfara. Sjálfum ofbýður þeim oft og einatt aðfarirnar. Oftast er það af nauðsyn, að þeir gera þetta, bæði til þess að tryggja sér, að ekki verði fæðuskortur hjá þeim, og eins af því, að þeim er nauðsyn á nýmeti. En þess munu líka dæmi, og þau ekki fá, að það sé af drápgirni einni saman. Það eru ekki aðeins hvítir menn með hin fullkomnu skotvopn sín, sem drepa heilu hjarðirnar af sauðnautum. Skrælingjar strádrepa þau einnig með lélegum bitvopn- um. Þeir siga hundum sínum á hjörðina, sem þá skipar sér í hnapp til þess að verjast hundunum, hnífum sínum hafa þeir fest við dálitlar stengur og stinga svo dýrin hvert af öðru, unz ekkert stendur uppi. Vilhjálmur Stefánsson segir um þetta: »Það er stundum alveg augljóst, að stórar hjarðir af sauðnautum hafa verið drepnar af Skrælingjum. Við höfum fundið beinagrindur af meira en 20 dýrum, sem lágu á einum og sama stað. Ávalt þóttumst við sá merki þess, að nokkuð hefði verið hirt af ketinu. Það er þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.