Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 35
'iÐUNN List. 129 samlega um það efni og á hann þakkir skildar fyrir. Bók hans: »Hugur og heimur* fjallar að miklu leyti um listir; sömuleiðis bók sú, er hann nefnir: »Frá sjón- arheimi*. ]inarajadasa hefir ritað allmikið um listir og mjög viturlega. Hefir hann skerpt mjög skilning minn á eðli listar yfir höfuð. Er hann hinn eini af hinum guð- spekilegu rithöfundum, sem ég veit til að hafi ritað uokkuð um listir. Nú kann einhver ykkar að hugsa sem svo: Hvað eiga allar þessar bollaleggingar um list og listir að þýða? Látum listamennina um slíkt. En ekki geta allir verið listamenn, og við erum ekki listamenn. Þessi hugsun er bygð á misskilningi. Indverska skáldið Tagore segir í bók sinni einni, er hann nefnir »Farfuglar«: »A1 enn eru harðbrjósta, en maðurinn er góðhjartaður*. Með sama rétti má segja eitthvað á þessa leið: Menn eru ólistrænir, en maðurinn er listrænn. List er ekki bundin við neitt ákveðið gervi. List má iðka á öllum sviðum. Og list má finna alstaðar. Athugaðu náttúruna. Hvert sem þú lítur, getur þú fundið listræna fegurð. Grösin og blómin eru dásamleg listaverk. Blaðið, sem blaktir í vindinum, hreyf- ist á listrænan hátt. Öldur hafsins hníga og rísa með reglubundnum hætti, eins og hrynjandi í kvæði. Sólar- uppkoma, sólarlag, regnboginn, norðurljósin — alt eru þetta í meira lagi listræn fyrirbrigði. — En mannlífið er einnig fult af fegurð og list. Gleði þess og hamingja hefir sína fegurð. í sorgum þess og þjáningum opinber- ast einnig oft mikil fegurð. Því sorg og gleði eru ekki annað en tvær aðferðir, sem lífið notar til þess að knýja fram hina eilífu fegurð, sem í sálinni býr. Við skulum því að Iokum leggja okkur þetta á hjarta: Listirnar eru margar, en listin er ein. lðunh XIII. Grétar Fells. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.