Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 50
144 Rabindra Nath Tagore í Vancouver. IÐUNN ur mentamálaviku í Vancouver B. C. þessa daga, kom- inn hingað gagngert frá Indíalandi til að flytja tvö erindi og snýr heimleiðis að því búnu, án þess að hugsa til frekari langferða um þetta meginland. Erindum þeim, sem hann á við Vesturlandamenn í svip, hefir hann lokið í fyrirlestri, sem hann hélt hér í nágrannaborginni, Victoria, í öðrum fyrirlestri hjá The National Council of Education í Vancouver, í löngum og ítarlegum samtölum við stórblöðin og loks í skiln- aðarræðu sinni við slit mentamálavikunnar s. 1. laugar- dagskvöld. Kjarninn í þeim boðskap, sem hann hefir flutt oss á öllum þessum stöðum, er það, sem hann nefnir ástundun næðis, — the Cultivation of Leisure. Til þess að nálgast hina sönnu fyllingu jarðnesks lífs, verða menn að gefa sér næði til þess að tigna þann guð, sem býr í öllum hlutum og njóta andlegs fagnaðar af tilveru sinni, en hann fæst við rétta heimspekilega afstöðu til þeirrar heimsheildar, sem vér erum partur í. Vér verðum að rækta hjá oss hæfileikann til þess að geta lifað undir handleiðslu spekinganna, og til þess krefst næði, — leisure. Tagore er ekki blindur fyrir því höfuðeinkenni, sem auðkýfingavaldið skapar vestrænum þjóðum, græðginni svo kölluðu, — the greed. I samtali við Mr. Noel Robin- son, fréttaritara hjá The Vancouver Star, farast honum svo orð meðal annars: »Alstaðar er heimtaður tröllaukinn ágóði, ólíkt því, sem tíðkaðist fyrrum daga. Á hverju sviði lífsins eru menn að keppa eftir stórgróða. Rithöfundum er mest í mun að safna auði, alt of sjaldan skrifa þeir fyrir ástar sakir á starfi sínu. Mentalífið er sömuleiðis undirorpið þessari auðæfagirnd. Um heim allan er sem hugir manna séu undir áhrifum hryllilegs dávalds. Skuggi fjárgróða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.