Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 15
ÍÐUNN Leiðir loftsins. 109 varð hér í Reykjavík, því ætlunin hafði verið sú, að fljúga héðan til Angmagsalik, en ísar voru svo miklir þar, að ómögulegt var að lenda. Biðu flugmennirnir hér rúman hálfan mánuð eftir að ísinn legði frá, en loks var afráðið að fljúga beint til Frederiksdal, vestanvert við Grænlandsodda. Tókst það, en sá áfanginn var lengstur allra á leiðinni og mun lengri en beina leið til Ivigtut, sem flestir telja hentugri viðkomustað nú. Flugmennirnir komu til Hornafjarðar 2. og 3. ágúst 1924 og fóru héð- an aftur 19. s. m. III. Heimsflug Ameríkumanna er eftirtektarvert Islend- ingum. Þegar flugvélar þeirra komu hingað, hafði verið flogið nokkrum sinnum yfir Atlantshaf, einkum suður- leiðina svonefndu, yfir Azor- og Bermudaeyjar. Frakkar alhyltust þá leið og svo Suður-Ameríkumenn. En í fyrsta skifti sem stórflug var háð í því skyni að sýna þol og öryggi flugvéla, var leiðin yfir Atlantshaf lögð um ísland. Nú er fluglistin orðin tvítug, ef miðað er við Ermar- sundsflug Ðleriots. Og einmitt um þessar mundir virðist margt benda til, að flug, sem aðeins verða að teljast til íþróttaafreka, án hagnýtrar þýðingar, séu að ganga úr móð, en alt beinist í þá átt að gera flugið trygt og arðberandi. Flug Lindberghs frá New Vork til París sumarið 1927 hefir sett þann punkt í sögu íþróttaafreka í flugi, að aðrir gera varla betur. Englendingar hafa komið upp föstum flugleiðum milli Englands og Indlands. En öllum kemur saman um, að önnur flugleið væri nauðsynlegri og ætti fremur að geta borgað sig, ef hægt væri að starfrækja hana, og það er leiðin milli Evrópu og Ameríku. Að þessari flugleið beinist athygli manna meira en nokkru sinni fyr, þessi árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.