Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 26
120 List. iðunn: hvaða kvæði sem er, og þú munt finna, að því almenn- ari og yfirgripsmeiri tilfinningum sem það lýsir, þvf meira listaverk er það. I harmljóði, sem er verulegt listaverk, átt þú að geta fundið eitthvað af þinni eigift sorg, — þinni eigin þungbæru reynslu. Og í gleðiljóði,. sem hefir tekist vel, á að glampa á eitthvað af gleði þinni. I þessu einkenni allrar sannrar listar felst í raun réttri það, að listin opinberar okkur hið insta eðli hlut- anna. Gríski heimspekingurinn Plato (f. 427, d. 347 f. Kr.) kom fyrstur manna fram með kenninguna um »frum- myndirnar* (»the arch-types«). Hann hélt því fram, a& þessar frummyndir væru hugsanagervi Guðs, og væru þær eilífar og óumbreytanlegar og að öllu leyti full- komnar. Frummyndir þessar, sem, að því er Guðspek- ingar segja, eiga heima í æðri hluta hugheims, eru eins- konar grundvöllur hinna lægri heima, — óæðri hluta hugheims, geðheims og jarðheims; — ef til vill vært réttast að líkja þeim við teikningar þær, er bygginga- meistarar gera af húsum þeim, sem í ráði er að byggja.. Hinir sýnilegu jarðnesku hlutir t. d. eru ekki annað en meira eða minna ófullkomnar opinberanir frummynda þessara, en þróun þeirra er ekki lokið, fyr en þeir samsvara nákvæmlega frummyndum sínum, að svo miklu leyti sem takmarkanir lægri heimanna leyfa. Þegar Guð leit yfir alt, sem hann hafði gert, og sá að það var »harla gott*, eins og segir í 1. Mósebók, þá leit hann yfir frummyndirnar, yfir sín eigin hugsanagervi, en ekkl yfir þenna sýnilega heim, því þar er flest ennþá langt frá því að vera »harla gott«. Það er nú einmitt aðal- hlutverk listarinnar að opinbera okkur þessar frum- myndir, og nú förum við að skilja betur þetta, sem haft er eftir Carlyle: List er sál hlutanna, leyst úr viðjum. Hvar, sem við komum auga á fegurð, þar komum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.