Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 96
190 Ur hugarheimum. IÐUNN Ég hefi í þessum orðum mínum einkum látið hugann dvelja við þessa tvo meginþætti í lífi hvers starfandi manns: að afla fjár og frægðar, og ég hefi reynt að sýna mismun þessara tveggja aðalþátta, en það væri hræðileg grunnfærni í meðferð þessa efnis, ef ég mint- ist ekki á þriðja þáttinn, sem er þeirra mest verður. En mér fer þá eins og óspiltri ungmey, sem ekki gelur nefnt nafn þess, er hún ann heitast, án þess að roðna. Ég hefi naumast einurð á að minnast á þann þátt mann- lífsins. Ég finn vanmátt minn til að skilgreina hann eins og honum hæfir. — Sá þáttur er störf þeirra, sem aldrei ætlast til frægðar eða launa. — Störf þeirra, sem sjald- an hljóta frægð eða laun, fyr en »torfan kyssir náinn*. — Það eru störf hinna óeigingjörnu, það eru störf móðurinnar í þágu barnsins síns, það eru störf hug- sjónamannsins fyrir hugsjón sína, — og það eru störf listamannsins fyrir listina. I þessu sambandi langar mig til að segja ykkur ofur- litla sögu. Hún heitir: »Ljós í horni«. Það var einu sinni lítil stúlka, sem hét Villa. Hún vann á stóru heimili. Störf hennar voru fábrotin. Hún átti að þrífa hnífa og skeiðar og alt sem óhreinkaðist í eldhúsinu. Hún sat oftast í sama horninu, fægði hnífana og raulaði fyrir munni sér: „I veröldinni er dimt, við verðum því að lýsa hver í sínu horni. Eg í mínu — þú í þínu, þá mun fara vel". Sagan segir, að alt heimilisfólkið hafi gjörbreytt hátt- um sínum til hins betra, fyrir eftirdæmi litlu stúlkunnar. — Hún ætlaðist ekki til frægðar, og hún var ekki að metast um laun, en hún lýsti upp hornið sitt. Það er dimt í veröldinni enn. Við verðum því að lýsa. Hver í sínu horni, og þá ber hvergi skugga á. Það er talið hverjum vaxandi manni nauðsyn að setja sér öðruhvoru takmark. Setja sér ákveðið mark og keppa að því með drenglund og karlmensku. — Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.