Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 9
JÐUNN Dularfull fyrirbrigði í fornritum vorum. 331 fengið röksludda skoðun um, hvað hefði getað gerst, samkvæmt þeirri þekkingu, er nú er fengin, sem auð- vitað er ófullkomin. Og af frásögnunum getum vér séð, a. m. k. að nokkuru leyti, hverjar hugmyndir forfeður vorir hafa gert sér um dularfullan heim. Eg skal þá fyrst benda á það, sem flestum er sjálf- sagt kunnugt, að forfeður vorir trúðu því, að framliðnir menn birtust, eða gerðu með einhverjum hætti vart við sig, eftir andlátið. Ekki þarf að efa það, að bak við þá trú hefir verið reynsla, raunverulegir atburðir. Þetta er reynsla mannanna á öllum öldum. En inn í þessar hug- myndir fléttast öðrum þræði kynleg villa, sem hefir verið furðu lífseig. Þeir héldu, að framliðnir menn væru á ferðinni hér á jörðunni í sínum jarðnesku líkömum. Eg sagði, að villan hefði fléttast inn »öðrum þræði*. Mér skilst svo, sem þegar góðir eða helgir menn birtust, þá hafi það verið algerlega sálrænt fyrirbrigði. En þegar fyrirbrigðin eru af grófara eða lakara tæinu, þá eru framliðnu mennirnir í líkömunum, eftir hugmyndum forn- manna. Eg sagði, að þessi villa hefði reynst furðu lífseig. Lesið þjóðsögurnar okkar. Galdramennirnir vekja upp drauga með því að særa líkamina upp úr gröfunum. Þegar menn ganga aftur, án þess að hafa verið vaktir upp, þá eru grafir þeirra þráfaldlega opnar, meðan þeir eru að ljúka einhverjum erindum í þessum heimi, og draugarnir komast í mestu vandræði, ef einhver varnar þeim þess að komast í gröfina. Séu menn hræddir um, að maður geri óþægilega vart við sig eftir andlátið, þá er nálum stungið upp í iljar honum, svo að hann verði svo sárfættur, að hann kjósi heldur að liggja kyr í gröf- >nni. Þegar einhver er farinn að ganga aftur, er sætt lagi, meðan búist er við, að hann sé ekki á ferli, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.