Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 10
332 Dularfull fyrirbrigði í fornritum vorum. IÐUNN stálnöglum stungið niður í leiðið, auðsjáanlega í því skyni, að hinn framliðni reki sig á naglana, þegar hann ætlar að fara að leita upp úr gröfinni, meiði sig á þeim, og fari ekki á kreik. Vfirleitt hefir það gengið kynlega örðugt að fá menn til þess að gera fullan greinarmun á mannverunni sjálfri og líkir.u í gröfinni. Komið út í kirkjugarðinn hér og athugið, á hvað mörgum legsteinum stendur, að fram- liðni maðurinn >hvíli hér«. 1 einum sálminum í sálma- bókinni, sem stundum er sunginn við jarðarfarir, er beðið þeirrar bænar, að holdið geymist í friði, jafnframt því sem beðið er um það, að hjálpráð drottins hlífi sálunni. Eg veit ekki, hverjum ófriði höf. óttast að holdið kunni að verða fyrir. En bersýnilega er þetta talið mjög mikil- vægt atriði. Og við hverja jarðarför lýsir presturinn yfir því, að líkaminn skuli rísa upp af jörðunni. Eitt atriði úr fornritunum skal eg næst minnast á, sem virðist hafa bak við sig sams konar reynslu eins og sálarrannsóknamenn nútímans hafa fengið. Öllum, sem mikið hafa fengist við miðlatilraunir, er kunnugt um það, að þegar framliðnir menn gera fyrst vart við sig hjá miðlum, þá virðist ástand þeirra oft vera líkt því, sem það var við andlátið. Eins er það, ef þeir verða sýnilegir, þá sjást þeir mjög oft með áverkum, sem þeir hafa fengið annaðhvort við andlátið, eða líkaminn orðið fyrir eftir andlátið. Merkilegs dæmis þess er getið í fyrsta erindinu, sem flutt var á þessu landi um spíritismann, 25. apríl 1905, og heitir »Samband við framliðna rnenn*. Eg skal geta tveggja dæma úr fornritunum, sem fara í þessa sömu átt. Annað er í Svarfdæla sögu. Synir As- geirs rauðfelds, Þorleifur jarlsskáld og bróðir hans, höfðu vegið Klaufa. Hann vitjar rekkju frillu sinnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.